| |
| Mýta #1: |
| |
| „Tannlækningar erlendis? Ertu að grínast?” |
| |
| Algengar viðbrögð eru: |
| |
| | | ● | | „Enginn talar tungumálið.“ |
| | | ● | | „Örugglega fullt af földum kostnaði.“ |
|
|
| |
| Þessu trúa margir – ekki vegna þess að það sé trúverðugt , heldur vegna þess að það er einfaldara að samþykkja óttann fremur en að afla sér upplýsinga til að skilja. |
| |
| Nokkur atriði hafa hjálpað mýtum að lifa: |
| |
 | | „Mjög ódýrt“ – í upphafi lögðu tannlæknastofurnar meiri áherslu á lágt verð fremur en gæði og það mótaði ímynd heillar atvinnugreinar. |
|
| |
 | | „Ódýrt = áhætta“ – í löndum þar sem heilbrigðisþjónusta er dýr virkar allt sem er ódýrara strax tortryggilegt, jafnvel þó gæðin séu þau sömu. |
|
| |
 | | Fjölmiðlar/samfélagsmiðlar elska dramatík – Ef eitthvað fer úrskeiðis verða til fyrirsagnir. Þúsundir vel heppnaðra meðferða verða ekki að fyrirsögnum. |
|
| |
 | | Óvissan virkar áhættusöm – þegar fólk áttar sig ekki vel á ferlinu erlendis, líður því eðlilega betur með það sem það þekkir. |
|
| |
 | | Ráðleggingar að heiman– sumir tannlæknar vilja heldur halda viðskiptavinum heima. Stundum af góðum og gildum ástæðum, stundum einfaldlega til að halda verkefnum hjá sér. |
|
| |
| Sem betur fer er myndin öll önnur í dag: |
| |
 | | Alþjóðlegir gæðastaðlar |
|
| |
 | | Gagnsæ verð |
|
| |
 | | Netið fullt af upplýsingum |
|
| |
 | | Traustar reynslusögur viðskiptavina |
|
| |
 | | Skýr samskipti á mörgum tungumálum |
|
| |
| …gerir þér auðveldara fyrir að leggja mat á tannlæknastofu áður en þú bókar flug. |
| |
| Hver er síðan raunveruleikinn? |
| |
| Ferðalagið sjálft er ekki áhættan. Að velja ranga tannlæknastofu er það. |
| |
Þá vaknar spurningin: „Hverjum get ég þá treyst?“ |
| |
Þar kemur Búdapest – og Madenta – inn í myndina.
|
| |
 |
| |
| Af hverju Ungverjaland? |
| |
| Ungverjaland býður upp á nokkuð sem er sjaldgæft í Evrópu: framúrskarandi tannlækningar, vel menntað og reynslumikið fagfólk og fullkomnustu gerðir stafrænna lausna – á verði sem einfaldlega skiptir máli. |
| |
| Bætum við öruggri, fallegri og aðgengilegri borg að ferðast til – og þá er ekki erfitt að sjá hvers vegna Búdapest er orðin ein vinsælasta borg Evrópu fyrir tannlækningar. |
| |
| Af hverju Madenta? |
| |
| Madenta hefur skapað sér sterka ímynd meðal virtustu tannlæknastofa í Búdapest. Ekki bara vegna klínískrar nákvæmni, heldur líka vegna þess hvernig við hugsum um fólkið sem við þjónustum. |
| |
 | | Yfir 25 ára reynsla með bæði innlenda og erlenda viðskiptavini |
|
| |
 | | Í tvígang viðurkennd sem All‑on‑4® Center of Excellence |
|
| |
 | | Fullkomnasta stafræna tæknin og gæðaefni frá Evrópu |
|
| |
 | | Íslenskumælandi tengiliðir sem styðja þig í gegnum allt ferlið |
|
| |
 | | Skýrar ábyrgðir |
|
| |
 | | Gagnsæ verð – engin óvænt gjöld |
|
| |
 | | 4,9/5 Google einkunn, byggð á yfir 1.300 umsögnum óháðra einstaklinga |
|
| |
 | | Rólegt, fallegt og nútímalegt húsnæði í hjarta Búdapest |
|
| |
| Í stuttu máli: Við tökum tannlækningar mjög alvarlega – en gleymum aldrei að á bak við hvert bros er manneskja. |
| |
| Ef þú vilt vita hvað þetta gæti þýtt fyrir þig, þá er bara eitt að gera: Hafðu samband – ég er hér til að hjálpa. |
| |
| Með kveðju |
| |
|
| |